Þessi skemmtilegi viðburður er orðinn einn vinsælasti fjölskylduviðburður RTÍ, þar sem bæði núverandi og gamlir teiblarar koma saman ásamt fjölskyldum og eyða helginni saman. Þetta var þriðja árið í röð þar sem útilegan var haldin í Varmahlíð.
Read moreSumarútilega Norðanklúbbana
Að sjálfsögðu voru teiblarar klæddir í samræmi við tilefnið